Ađildarlisti

Hér er ađildarlistinn loksins ;-) Endilega sendiđ mér tölvupóst ef ţiđ hafiđ athugasemdir.

Kv. Olga 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Lagalisti

Jćja stelpur Whistling

Lögin sem viđ ćfum og syngjum saman  í vor á tónleikum í byrjun maí fyrir austan og tvö af ţeim fyrir norđan eru:

Seasons of love

kattadúettinn

java jive

líttu sérhvert sólarlag

ţín innsta ţrá

sugartime

 

međ kveđju Maríanna

 


Ćfingar byrja aftur

Jćja elskurnar gleđilegt nýtt ár og ţá er jólafríiđ alveg ađ verđa búiđ.

Viđ byrjum ađ ćfa ţriđjudaginn 7.1. í menningarsalnum á Hellu allir mćta kl. 20.30.

 Ţá verđur endanleg skráning á landsmótiđ og ţiđ verđiđ ađ vera búnar ađ hugsa hvort ţiđ viljiđ fara á fimmtudeginum eđa föstudeginum (verđur fariđ međ hádegisflugi báđa dagana) viđ ţurfum ađ stađfesta hótel og flug ;-)
Hlakka til ađ sjá ykkur hressar og kátar ;-)


Ađildarlisti

Betra seint en aldrei ;-)
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hópar á Landsmóti.

Međfylgjandi er endanleg útgáfa af söngsmiđjunum og gott vćri ađ fá upplýsingar frá kórunum sem fyrst um val ţeirra á  söngsmiđju.

Ef einhverjar spurningar eru ţá endilega sendiđ okkur póst.

 

Norrćn kvennakóralög: Ingibjörg Guđjónsdóttir

-          Ack, ack – Sćnskt ţjóđlag í útsetningu Hogenäs og Källman

-          Kom natt – Hillevi Dahl

-          Eatnemen vuelie / Söngur jarđar – Frode Fjellheim

 

Spunasmiđja: Eyţór Ingi Jónsson

-          Nú hverfur sól í haf –Lag Ţorkell Sigurbjörnsson, ljóđ Sigurbjörn Einarsson

-          Hljóđnar nú haustblćr – Úkraínskt ţjóđlag, ljóđ Sigríđur J. Ţorgeirsdóttir, úts. Jaan Alavere

-          Maliswe – Afrískt lag

 

 

 

Rokksmiđja: Sigríđur Eyţórsdóttir

-          Nothing else matters – James Hetfield & Lars Ulrich, úts. Daníel Ţorsteinsson

-          Trees in the Wind – lag og ljóđ Eivör Pálsdóttir, úts. Daníel Ţorsteinsson

-          You´ve got a friend – lag og ljóđ Carole King, úts. Daníel Ţorsteinsson

 

Ţjóđlagasmiđja: Guđmundur Óli Gunnarsson

-          Vísur gamals  smala – Finnskt ţjóđlag, ljóđ Kristján frá Djúpalćk, úts. Franz Burkhart

-          Hotaru koi - Japanskt barnalag, úts. Ogura

-          Niska Banja – Serbneskt lag, úts. Nick Page

 

Gígjusmiđja: Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir

Lög úr fórum kvennakórsins Gígjunnar á Akureyri og Jakobs Tryggvasonar.    

-          Betlikerlingin – Lag Sigvaldi S. Kaldalóns, ljóđ Gestur Pálsson, úts. Jan Móravek

-          Fjallkonan – Lag Sigfús Einarsson, ljóđ Freysteinn Gunnarsson, radds. fyrir kvennakór Jakob Tryggvason

-          Sumarnóttin – Úr Ćfintýrum Hoffmanns eftir J. Offenbach, úts. Max Spickers, höfundur ljóđs óţekktur

 

Sameiginleg lög:

 

-          Tvćr stjörnur – Lag og ljóđ Megas, úts. Daníel Ţorsteinsson

-          God only knows – Lag Brian Wilson, ljóđ Tony Asher, úts. Daníel Ţorsteinsson

-          Vor í Garđi – Lag Hugi Guđmundsson, ljóđ Jakobína Sigurđardóttir

-          Do you hear the people sing? – Lag Claude-Michel Schönberg, enskur texti Herbert Kretzmer, úts. Guđmundur Óli Gunnarsson

 


Stađfestingargjald vegna landsmóts

Ţćr sem vilja leggja inn vegna landsmóts leggjiđ inn á reikn.nr. 0308 26 000662 Kennitala 6605923189 setja ykkar kennitölu og landsmót sem skýringu. Ţetta eru 7500 kr stađfestingargjald, sem allir sem ćtla međ ţurfa ađ greiđa fyrir 14.11.  


Tónleikar

Tónleikar ŕ laugardaginn klukkan 4.
ALLAR MĆTA KLUKKAN 3 STUNDVÍSLEGA TIL AĐ ĆFA AĐEINS!
Safnađarheimiliđ Hellu, lögin eru: Reyndu aftur, Sugartime og Obwisana.
Sokkabuxur í haust/jarđlitum...ekki skćrum. Helst vínrauđum, dökkgrćnum/mosagrćnum eđa brúnn tónn.
Hlakka til skvísur, fariđ vel međ hŕlsana ykkar ;)
Kv MM

Viđburđardagatal

Ţá er viđburđadagataliđ alveg klárt ;-)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Landsmót 2014

Ágćtu kvennakórar                                                                               

Á ađalfundi Gígjunnar í október sl. var Landsmótiđ á Akureyri kynnt stuttlega fyrir fundargestum. Upplýsingar um Landsmótiđ á Akureyri sem halda á dagana 9. til 11. maí 2014 er ađ finna inni á síđu KVAK www.kvak.is . Móttaka verđur í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 9. maí kl. 15:00.

Búiđ er ađ ákveđa ţemu smiđjanna og stađfesting er komin frá öllum smiđjustjórum.

Norrćn kvennakóralög:  Ingibjörg Guđjónsdóttir
Spunasmiđja:  Eyţór Ingi Jónsson
Rokksmiđja:  Sigríđur Eyţórsdóttir
Ţjóđlagasmiđja:  Guđmundur Óli Gunnarsson
Gígjusmiđja - Lög úr fórum kvennakórsins Gígjunnar á Akureyri og Jakobs Tryggvasonar:  Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir

 Ţegar lög smiđjanna er komin á hreint, verđur sent út annađ bréf ţar sem kórarnir eru beđnir um ađ velja um smiđju.

Stađfestingargjald er 7.500 kr. á konu og er óafturkrćft, ţađ ţarf ađ greiđa í síđasta lagi 15. nóvember 2013. Áćtlađ er ađ nótnaheftin verđi tilbúin til sendingar fljótlega eftir ađ stađfestingargjald er greitt 

Ţađ lítur út fyrir góđa mćtingu hingađ til Akureyrar nćsta vor ţví margir kórar hafa látiđ vita ađ ţeir áćtli ađ mćta.




Ćfingar hefjast aftur.

Jćja ótrúlegt en satt ţá er sumariđ ađ verđa búiđ og viđ ađ byrja ađ ćfa aftur ;-) Fyrsta ćfing haustsins verđur ţriđjudag 3.9. kl. 20.30 í Hvolnum. Ţađ verđur auglýst í Búkollu 4.9. og ţá auglýst opinn ćfing 10.9. ţar sem áhugasamir eru velkomnir ađ koma og kynna sér Kórstarfiđ. Endilega hvetjiđ nýjar konur til ađ mćta og skođa okkur ;-)

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband