Ćfing fimmtudag 17.2.

Allir muna ađ mćta í grunnskólann á Hvolsvelli. Millirödd mćtir kl 19.30 hinir 20.30

Ćfing í kvöld

Ćfing í kvöld samkvćmt viđburđardagatali, sem sé sópran snemma á raddćfingu.

Ađildar listi

Jćja ţá er ég búinn ađ uppfćra listann aftur, ef ţiđ viljiđ láta breyta einhverju sendiđ mér ţá tölvupóst á olga@ss.is
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Con Te Partiro


Sumar konur

Ţćr sem ekki geta opnađ lagiđ heima geta kannski hlusta á ţađ hérna.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Viđburđardagatal vor 2011

Viđburđadagataliđ komiđ.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vinnuhópar á landsmóti

Hér koma upplýsingar um vinnuhópana á Landsmótinu í vor.  Kórinn á ađ velja einn hóp til syngja međ og munum viđ ćfa lögin á vorönn.  Kórkonur (Ljósbrár), endilega veljiđ ţann hóp sem ykkur líst best á í skođanakönnuninni hér til vinstri - ţurfum ađ svara sem fyrst.

 

LANDSMÓT ÍSLENSKRA KVENNAKÓRA

Á SELFOSSI 29. APRÍL - 1. MAÍ 2011

VINNUHÓPAR - Hver kór velur einn hóp!

Dćgurlög  -  Stjórnandi: Helena Káradóttir

 

Helena er frá Selfossi og hefur stjórnađ Jórukórnum í mörg ár og hefur í gegnum tíđina útsett fjölda laga fyrir kórinn.  Hún hefur ţá einkum tekiđ fyrir íslensk dćgurlög og verđur hún hér međ nokkur valin lög úr ţeim geiranum.

*  Angel   Lag og ljóđ: KK

*  Ţér viđ hliđ   Lag: Trausti Magnússon. Ljóđ: Magnús Ţ. Sigmundsson

*  Cyrano   Lag: Hjálmar H. Ragnarsson

 

Björgvinslög -  Stjórnandi : Björgvin Ţ. Valdimarsson

Selfyssingurinn Björgvin Ţ. Valdimarsson er löngu landsţekktur fyrir lögin sín sem mörg hver hafa notiđ mikilla vinsćlda eins og til dćmis Undir dalanna sól og Kveđja heimanađ.  Hann ćtlar ađ stýra nokkrum lögum úr sinni smiđju sem hann samdi viđ ljóđ Ţorsteins Valdimarssonar.

*  Vöxtur - Vorlauf - Fögnuđur

*  Andra á Hallormsstađ

                      *Signing                                                                                                                                         

 

Í sveiflu međ Kristjönu Stefáns  -  Stjórnandi:  Kristjana Stefánsdóttir 

Kristjana Stefánsdóttir, djasssöngkona međ meiru, er enn einn Selfyssingurinn sem viđ teflum fram.  Hún ćtlar hér ađ taka okkur í létta swing-ţjálfun ásamt ţví ađ taka lagiđ sjálf međ hópnum.

 *  Einu sinni á ágústkvöldi   Lag: Jón Múli Árnason.  Ljóđ: Jónas Árnason

 *  Já svo sannarlega  Lag: Lawrence.  Ljóđ: Ţórarinn Eldjárn.                                                               

*  The boy from New York City  Lag og ljóđ: John Taylor.

 

Flóaperlur  -  Stjórnandi: Eyrún Jónasdóttir  

Hinn svo kallađi "Flói" er landsvćđiđ milli Ţjórsár annars vegar og Hvítár/Ölfusár hins vegar.  Mörg  ţjóđţekkt tónskáld hafa komiđ úr Flóanum og má ţar nefna Pál Ísólfsson frá Stokkseyri og Sigfús Einarsson frá Eyrarbakka.  Hér verđa tekin fyrir tvö lög eftir ţá í splunkunýjum raddsetningum fyrir kvennakór eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Úr yngri deildinni tökum viđ svo lag eftir ţriđja Flóamanninn; Ingólf Ţórarinsson frá Selfossi og verđur ţađ Bahama sem flestir ćttu kannast viđ.

Ţessu stýrir Eyrún Jónasdóttir, stjórnandi Ljósbránna úr Rangárvallasýslu.

*  Í dag skein sól    Lag: Páll Ísólfsson. Ljóđ: Davíđ Stefánsson

*  Draumalandiđ  Lag: Sigfús Einarsson . Ljóđ: Jón Trausti

*  Bahama  Lag og ljóđ: Ingólfur Ţórarinsson         

 

 

Óperukórar  -  Stjórnandi: Elín Ósk Óskarsdóttir  

Elín Ósk er ein fremsta söngkona landsins og hefur einnig getiđ sér gott orđ sem kórstjóri hjá Óperukór Hafnafjarđar.  Hún ćtlar ađ leiđa okkur inn á sviđ óperunnar og vinna međ okkur nokkra óperukóra úr hinum ýmsu óperum.

O pastorelle addio úr Andrea Chénier, e. Giordano

*  Spunakórinn úr Hollendingurinn fljúgandi e. Wagner

*  _____________________

 

Sameiginleg lög allra ţátttakenda međ Stórsveit Suđurlands

Viđ höfum fengiđ Stórsveit Suđurlands til liđs viđ okkur og mun hún leika međ okkur í ţessum sameiginlegu lögum allra ţátttakenda mótsins.  Stjórnandi stórsveitarinnar er Vignir Ţór Stefánsson.

*  Vegir liggja til allra átta   Lag: Sigfús Halldórsson. Ljóđ: Indriđi G. Ţorsteinsson  

*  Con Te Partiro / Time to Say Goodbye  Lag og ljóđ: Francesco Sartori, Lucio Quarantotto and

Frank Peterson.

*  Sumar konur   Lag og ljóđ: Bubbi Morthens      

*  "Landsmótslagiđ 2011"      Örlygur Benediktsson vinnur ađ ţví ađ semja ţađ og útsetja                   


Sameiginleg lög á jólatónleikum

Jćja nú er koinn tími til ađ finna jólalöginn og setja í möppuna.

Fögur er foldin

Ó Helga nótt

Kirkjan ómar öll (ađfangadagur)

Ný fćddur jesu

Heimsum ból

 

 


Lögin sem viđ syngjum á tónleikum 12.11.

Viđ ćtlum ađ syngja:

Tvö lög úr saumastofunni (Koma nćsta ţriđjudag)

Hail Holy Queen

I will Follow Him

Bara ađ hann hangi ţurr

Rúmbudans

Kenndu mér ađ kyssa rétt


Hail Holy Queen


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband