4.5.2011 | 17:31
Tónleikar fimmtdagskvöldiđ 5. maí kl. 20:30 í Hvolnum
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2011 | 17:42
Dagskrá Landsmóts
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL
17.30- 18.30 Móttaka í Sólvallaskóla, afhending mótsgagna, kórar hitta tengiliđi og fá búningsađstöđu
18.30- 20.00 Kvöldverđur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla (ţar sem allar máltíđir verđa) Setning landsmótsins Á söguslóđ kvennakóra Erindi frá Vox Feminae Sigríđur Anna Ellerup og Sigurbjörg Ađalsteinsdóttir
20.00- 23.00 Óvissuferđ fariđ frá Sólvallaskóla
LAUGARDAGUR 30. APRÍL
09.00- 11.00 Sameiginleg ćfing í Iđu (Íţróttahús Fjölbrautaskóla Suđurlands). Allir ţátttakendur 11.00- 11.30 Félagsfundur Gígjunnar í Iđu. Allir ţátttakendur
11.30- 12.30 Hádegisverđur
12.30-13.30 Frjáls tími Kórstjórnendur funda í Iđu og formenn kóranna funda í Iđu
13.30-15.00 Ćfing í vinnuhópum (nánari upplýsingar í mótsblađi)
15.00-15.15 Kaffi á ćfingastöđunum
15.15- 16.00 Frjáls tími, undirbúningur fyrir tónleika
16.00- 17.30 Tónleikar kóranna í Iđu og Selfosskirkju Sjá skiptingu milli tónleikastađa á www.jorukorinn.is og www.gigjan.is
17.30- 19.30 Frjáls tími, undirbúningur fyrir kvöldiđ
19.30- 01.00 Hátíđarkvöldverđur og dansleikur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla
SUNNUDAGUR 1. MAI
09.30- 11.30 Ćfing í vinnuhópum
11.30- 12.30 Hádegisverđur
12.30- 14.00 Ćfing í Iđu međ Stórsveit Suđurlands. Allir ţátttakendur
14.00- 15.00 Undirbúningur fyrir tónleika
15.00- 16.30 Hátíđartónleikar í Iđu
16.30- 17.30 Kveđjukaffi í Íţróttahús Sólvallaskóla, móti slitiđ.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 12:22
Kökubasar föstudag 15.4. kl 15.00
Sćlar allar ađ muna ađ baka 2 tertur eđa ţađ sem samsvarar ţví í kostnađi. Koma međ kökurnar annađhvort í Kjarval á Hellu eđa Hvolsvelli um kl. 14.30.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 12:20
Landsmótslagiđ
http://www.jorukorinn.is/Jorukorinn_-_Selfossi/landsmotslagid.html
Sćlar ţetta er slóđinn inn á landsmótslagiđ, vera duglegar ađ ćfa ;-) Styttist í fjöriđ. Muna líka ađ borga kr. 4000 fyrir gistingu, inn á reikninginn okkar ;-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2011 | 21:36
Rúta ţriđjudag
Sćlar og takk fyrir síđast, aldeilis gaman og góđar móttökur hjá Jórunum.
Rútan fer frá Hvolsvelli kl 17.30. Stoppar hjá Odda afleggjara.
Kemur á Hellu ca. 17.50
Stoppar á Landvegamótum.
Stoppar hjá Kálfholts afleggjaranum og hjá Flúđa vegamótum.
Komum á Selfoss ca. 18.15 stoppum á N1.
Stoppum í Hveragerđi hjá hótel Örk
Konur vinsamlegast beđnar um ađ vera međ 1000 kr. til ađ borga rútuna ;-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2011 | 19:56
Ćfing á Laugalandi 29.3. allir kl 20.00
Sćlar muna ađ mćta á Laugalani kl 20.00
Löginn sem viđ syngjum á tónleikunum eru:
Rúmbudans.
Bara ađ hann hangi ţurr
Sunnan yfir sćinn
Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ
Fegurđardrotning
Rökkurkvćđi
Sameiginlega syngjum viđ:
Sumar konur
Rime to say goodbye
Draumalandiđ
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2011 | 13:38
Búiđ er ađ uppfćra viđburđardagatal.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.2.2011 | 11:51
The Boy From New York City - Tvćr útgáfur :o)
Skemmtileg byrjun, bara stuđ
Og svo önnur útgáfa - best ađ fara ađ ćfa sporin og finna réttu dressin ;o)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)