Tónleikar fimmtdagskvöldiđ 5. maí kl. 20:30 í Hvolnum

Allar sem geta mćta kl. 18:30 til ađ rađa upp stólum o.ţ.h.  Viđ ćfum svo kl. 19-19:30.  Muna kórdress og svartar buxur.  Eftir tónleika ćtlum viđ svo ađeins ađ skemmta okkur saman og slútta vetrinum.

Dagskrá Landsmóts

FÖSTUDAGUR 29. APRÍL

17.30- 18.30 Móttaka í Sólvallaskóla, afhending mótsgagna, kórar hitta tengiliđi og fá búningsađstöđu

18.30- 20.00 Kvöldverđur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla (ţar sem allar máltíđir verđa) Setning landsmótsins Á söguslóđ kvennakóra Erindi frá Vox Feminae Sigríđur Anna Ellerup og Sigurbjörg Ađalsteinsdóttir

20.00- 23.00 Óvissuferđ – fariđ frá Sólvallaskóla

LAUGARDAGUR 30. APRÍL

09.00- 11.00 Sameiginleg ćfing í Iđu (Íţróttahús Fjölbrautaskóla Suđurlands). Allir ţátttakendur 11.00- 11.30 Félagsfundur Gígjunnar í Iđu. Allir ţátttakendur

11.30- 12.30 Hádegisverđur

12.30-13.30 Frjáls tími Kórstjórnendur funda í Iđu og formenn kóranna funda í Iđu

13.30-15.00 Ćfing í vinnuhópum (nánari upplýsingar í mótsblađi)

15.00-15.15 Kaffi á ćfingastöđunum

15.15- 16.00 Frjáls tími, undirbúningur fyrir tónleika

16.00- 17.30 Tónleikar kóranna í Iđu og Selfosskirkju Sjá skiptingu milli tónleikastađa á www.jorukorinn.is og www.gigjan.is

17.30- 19.30 Frjáls tími, undirbúningur fyrir kvöldiđ

19.30- 01.00 Hátíđarkvöldverđur og dansleikur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla

SUNNUDAGUR 1. MAI

09.30- 11.30 Ćfing í vinnuhópum

11.30- 12.30 Hádegisverđur

12.30- 14.00 Ćfing í Iđu međ Stórsveit Suđurlands. Allir ţátttakendur

14.00- 15.00 Undirbúningur fyrir tónleika

15.00- 16.30 Hátíđartónleikar í Iđu

16.30- 17.30 Kveđjukaffi í Íţróttahús Sólvallaskóla, móti slitiđ.


Boy From New York City


Kökubasar föstudag 15.4. kl 15.00

Sćlar allar ađ muna ađ baka 2 tertur eđa ţađ sem samsvarar ţví í kostnađi. Koma međ kökurnar annađhvort í Kjarval á Hellu eđa Hvolsvelli um kl. 14.30.

 

 


Landsmótslagiđ

http://www.jorukorinn.is/Jorukorinn_-_Selfossi/landsmotslagid.html

 

Sćlar ţetta er slóđinn inn á landsmótslagiđ, vera duglegar ađ ćfa ;-) Styttist í fjöriđ. Muna líka ađ borga kr. 4000 fyrir gistingu, inn á reikninginn okkar ;-)


Rúta ţriđjudag

Sćlar og takk fyrir síđast, aldeilis gaman og góđar móttökur hjá Jórunum.

Rútan fer frá Hvolsvelli kl 17.30. Stoppar hjá Odda afleggjara.

Kemur á Hellu ca. 17.50

Stoppar á Landvegamótum.

Stoppar hjá Kálfholts afleggjaranum og hjá Flúđa vegamótum.

Komum á Selfoss ca. 18.15 stoppum á N1.

Stoppum í Hveragerđi hjá hótel Örk

Konur vinsamlegast beđnar um ađ vera međ 1000 kr. til ađ borga rútuna ;-)


Ćfing á Laugalandi 29.3. allir kl 20.00

Sćlar muna ađ mćta á Laugalani kl 20.00

Löginn sem viđ syngjum á tónleikunum eru:

Rúmbudans.

Bara ađ hann hangi ţurr

Sunnan yfir sćinn

Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ

Fegurđardrotning

Rökkurkvćđi

Sameiginlega syngjum viđ:

Sumar konur

Rime to say goodbye

Draumalandiđ


Time to say goodbye


Búiđ er ađ uppfćra viđburđardagatal.

Sćlar, ný útgáfa kominn inn. Ćfingardagur sunnudag 13.3.2011 klukkan 12.00

The Boy From New York City - Tvćr útgáfur :o)

Skemmtileg byrjun, bara stuđ

 Og svo önnur útgáfa - best ađ fara ađ ćfa sporin og finna réttu dressin ;o)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband