Færsluflokkur: Tónlist
7.1.2013 | 14:11
Æfingar byrja aftur
Sælar og gleðilegt árið.
Þá hefst fjörið aftur. Fyrsta æfinn á morgunn þriðjudag 8.1. kl 20.30 í menningarsal safnaðarheimilisins á Hellu.
Endileg bjóðið með ykkur nýjum konum.
Hlakka til að sjá ykkur
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 21:44
Laugaland á morgunn
Sælar og takk fyrir síðast.
Við ætlum að hittast kl. 13.30 í tónlistastofunni í skólanum á Laugalandi á morgunn. Ætlum að æfa syrpuna með Maríönnu sem undirleikara ;-)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 21:54
Kökubasar
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2012 | 16:27
Jól jól jól ;-)
Allar muna að mæta með jólasveina húfu á æfingu á þriðjudaginn27.11. allar mæta kl. 19.30.
Svo ætlum við að skreyta menningarsalinn á miðvikudaginn þannig að þær sem geta endilega mætið með seríur, jólatré (gamann væri ef einhver á úti jólatré sem bara er hægt að stinga í samband ;-) eða annað sem gæri henntað. Ef konur eiga stóra gólf kertstjaka þá væri það líka vel þegið. Endilega látið okkur í stjórninni vita á þriðjudaginn.
Þeir sem geta mæta kl. 18.00 á miðvikudag til að raða stólum og skreyta.
Svo vantar konur til að vinna á kökubasar bæði á Hellu og Hvolsvöll endilega láta Rúnu vita ef einhver getur aðstoðað í 1 - 2 klst.
Við munum syngja um 14.00 leitið á sunnudaginn á Laugarlandi.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2012 | 21:49
Framundan ;-)
Jæja planið er þá svoleiðis:
Þriðjudag 20.11. Allir mæta kl 19.30 í Hvolnum
Laugardagur 24.11. Æfing í safnaðarheimili Hellu mæta 9.50. Gróa kemur
Þriðjudagur 27.11. allir mæta kl 19.30 í Hvolinn
Miðvikudagur 28.11 Tónleikar mæta kl 18.00 raða í sal æfing kl 18.30
Föstudagur 30.11 kökubasar, ef einhver getur unnið vinsaml. tala við Rúnu
Sunnudagur 2.12. Syngja á Laugalandi ekki alveg vitað kl. hvað en sennilega um 14.00 leitið
Svo er bara Jólafrí ;-)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 20:12
Jólatónleikar
Við verðum með auka æfingu laugardag 24.11 fyrir hádegi.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 17:22
Söngur um helgina
Sælar, við erum að spá í því að syngja annaðhvort laugardag eða sunnudag kl. 15.00 í Handverkshúsinu á Hellu. Það mun vera kannað í kvöld hvor dagurinn hentar best.
Við myndum þá jafnvel líka fara og syngja í miðjunni eða hjá Jóku ef þau hefðu áhuga á að fá okkur ;-)
Smáatriðin munu verða tilkynt á æfingu á morgunn.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2012 | 19:00
Æfing á morgunn þriðjudag 23.10
Sælar, eins og þið munið þá ætlum við að æfa á Lundi á morgunn. Við syngjum þessi 6 lög sem við erum búnar að vera að æfa en munum líka aðeins æfa jólalöginn. Reiknum með að vera ca. klukkutíma, mæting 19.30.
Kveðja Olga
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2012 | 15:34
Muna æfingardag 20.10.
Við ætlum að borða sameiginlegn hádegismat, allir taka einhvað smá með.
Gróa kemur um 14.00 leitið
Svo förum við út að borða á Árhúsum þegar við erum búnar að æfa ca. 18.30
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2012 | 19:21
Aðildarlisti
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)