Færsluflokkur: Tónlist

Æfingar byrja aftur

Sælar og gleðilegt árið.
Þá hefst fjörið aftur. Fyrsta æfinn á morgunn þriðjudag 8.1. kl 20.30 í menningarsal safnaðarheimilisins á Hellu.

Endileg bjóðið með ykkur nýjum konum.

Hlakka til að sjá ykkur


Laugaland á morgunn

Sælar og takk fyrir síðast.

Við ætlum að hittast kl. 13.30 í tónlistastofunni í skólanum á Laugalandi á morgunn. Ætlum að æfa syrpuna með Maríönnu sem undirleikara ;-)


Kökubasar

Allar að reyna að koma með kökur. Þær sem ómugulega geta borga 4000 kr inn á reikning 0308 26 000662 kt. 6005923189 skrifa kennitölu og kökubasar sem skýringu. Líka hægt að leggja inn ef konur eru búnar að selja sínar kökur ;-)

Jól jól jól ;-)

Allar muna að mæta með jólasveina húfu á æfingu á þriðjudaginn27.11. allar mæta kl. 19.30.

Svo ætlum við að skreyta menningarsalinn á miðvikudaginn þannig að þær sem geta endilega mætið með seríur, jólatré (gamann væri ef einhver á úti jólatré sem bara er hægt að stinga í samband ;-) eða annað sem gæri henntað. Ef konur eiga stóra gólf kertstjaka þá væri það líka vel þegið. Endilega látið okkur í stjórninni vita á þriðjudaginn.

Þeir sem geta mæta kl. 18.00 á miðvikudag til að raða stólum og skreyta.

 Svo vantar konur til að vinna á kökubasar bæði á Hellu og Hvolsvöll endilega láta Rúnu vita ef einhver getur aðstoðað í 1 - 2 klst.

Við munum syngja um 14.00 leitið á sunnudaginn á Laugarlandi.


Framundan ;-)

Jæja planið er þá svoleiðis:

Þriðjudag 20.11. Allir mæta kl 19.30 í Hvolnum

Laugardagur 24.11. Æfing í safnaðarheimili Hellu mæta 9.50. Gróa kemur

Þriðjudagur 27.11. allir mæta kl 19.30 í Hvolinn

Miðvikudagur 28.11 Tónleikar mæta kl 18.00 raða í sal æfing kl 18.30

Föstudagur 30.11 kökubasar, ef einhver getur unnið vinsaml. tala við Rúnu

Sunnudagur 2.12. Syngja á Laugalandi ekki alveg vitað kl. hvað en sennilega um 14.00 leitið

Svo er bara Jólafrí ;-)


Jólatónleikar

Jólatónleikar verða miðvikudag 28.11. kl. 20.30
Við verðum með auka æfingu laugardag 24.11 fyrir hádegi.

Söngur um helgina

Sælar, við erum að spá í því að syngja annaðhvort laugardag eða sunnudag kl. 15.00 í Handverkshúsinu á Hellu. Það mun vera kannað í kvöld hvor dagurinn hentar best.

Við myndum þá jafnvel líka fara og syngja í miðjunni eða hjá Jóku ef þau hefðu áhuga á að fá okkur ;-)

Smáatriðin munu verða tilkynt á æfingu á morgunn.


Æfing á morgunn þriðjudag 23.10

Sælar, eins og þið munið þá ætlum við að æfa á Lundi á morgunn. Við syngjum þessi 6 lög sem við erum búnar að vera að æfa en munum líka aðeins æfa jólalöginn. Reiknum með að vera ca. klukkutíma, mæting 19.30.

Kveðja Olga


Muna æfingardag 20.10.

Við munum æfa í menningarsalnum á Hellu, mæting upp úr kl 10.00 allir tilbúnir að byrja að æfa kl. 10.30.
Við ætlum að borða sameiginlegn hádegismat, allir taka einhvað smá með.
Gróa kemur um 14.00 leitið
Svo förum við út að borða á Árhúsum þegar við erum búnar að æfa ca. 18.30

Aðildarlisti

Sælar þá er aðildarlistinn tilbúinn ef þið sjáið einhverjar villur vinsamlegast látið mig vita. Kv. Olga.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband