3.12.2008 | 15:41
Súkkulaðibitakökur
Þessar sem við bökuðum fyrir markaðinn.
250 g smjörlíki e. smjör
250 g sykur
250 g púðursykur
2 stk egg
340 g hveiti
2 msk kakó
1 tsk salt
1 tsk matarsódi
1,5 bolli hakkað súkkulaði
Smjörlíki, sykur og púðursykur hrært vel saman, eggjum bætt í og hrært vel. Hveiti, kakó, salt og matarsóti hrært í, ekki hræra lengi, súkkulaði blandað í í lokinn.
Sett á plötur í kúlum baka v 180 °c í ca 8 - 12 mínútur allt eftir hvernig ofinn er
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.