Dagskrá Landsmóts

FÖSTUDAGUR 29. APRÍL

17.30- 18.30 Móttaka í Sólvallaskóla, afhending mótsgagna, kórar hitta tengiliđi og fá búningsađstöđu

18.30- 20.00 Kvöldverđur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla (ţar sem allar máltíđir verđa) Setning landsmótsins Á söguslóđ kvennakóra Erindi frá Vox Feminae Sigríđur Anna Ellerup og Sigurbjörg Ađalsteinsdóttir

20.00- 23.00 Óvissuferđ – fariđ frá Sólvallaskóla

LAUGARDAGUR 30. APRÍL

09.00- 11.00 Sameiginleg ćfing í Iđu (Íţróttahús Fjölbrautaskóla Suđurlands). Allir ţátttakendur 11.00- 11.30 Félagsfundur Gígjunnar í Iđu. Allir ţátttakendur

11.30- 12.30 Hádegisverđur

12.30-13.30 Frjáls tími Kórstjórnendur funda í Iđu og formenn kóranna funda í Iđu

13.30-15.00 Ćfing í vinnuhópum (nánari upplýsingar í mótsblađi)

15.00-15.15 Kaffi á ćfingastöđunum

15.15- 16.00 Frjáls tími, undirbúningur fyrir tónleika

16.00- 17.30 Tónleikar kóranna í Iđu og Selfosskirkju Sjá skiptingu milli tónleikastađa á www.jorukorinn.is og www.gigjan.is

17.30- 19.30 Frjáls tími, undirbúningur fyrir kvöldiđ

19.30- 01.00 Hátíđarkvöldverđur og dansleikur í Íţróttahúsi Sólvallaskóla

SUNNUDAGUR 1. MAI

09.30- 11.30 Ćfing í vinnuhópum

11.30- 12.30 Hádegisverđur

12.30- 14.00 Ćfing í Iđu međ Stórsveit Suđurlands. Allir ţátttakendur

14.00- 15.00 Undirbúningur fyrir tónleika

15.00- 16.30 Hátíđartónleikar í Iđu

16.30- 17.30 Kveđjukaffi í Íţróttahús Sólvallaskóla, móti slitiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband