16.3.2013 | 11:39
Tónleikar í dag
Sćlar muna ađ viđ ćtlum ađ mćta 12.30 og gera okkur klárar tónleikar byrja svo kl 13.00
Kv Olga
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2013 | 19:52
Fjáröflun
Sćl öll.
Hann Bjarni Valur minn er í kór FSu og ţau eru ađ fara í heimsreisu (NĆSTUMŢVÍ, Danmörk, Svíţjóđ og Eistland) í apríl ;-)
Ţessvegna eru ţau međ fjáröflun ţessa dagana. Ég ćtla ađ bjóđa ykkur eftirfarandi til sölu, engum skal finnast ţeir til neiddir til ađ kaupa, en ef ţiđ hafiđ ţörf á vörunum á annađ borđ ţá viljum viđ međ ánćgju selja ykkur ţćr ;-)
Rćkjurnar eru frá Fiskbúđ Suđurlands viđ vitum ekki hvađan ţćr koma fyrir ţađ en ţau segja ađ ţetta séu úrvals rćkjur;-)
Rćkjur 1 kg stórar g flottar úrvalsrćkjur frá Fiskbúđ Suđurlands 2500 kr
Lakkrís blandađur 500 g (góđur ég er búinn ađ testa ;-) 1000 kr
Pokapakki (nestispoki lítill, nestispoki stór, heimilispoki, ruslapoki) 2000 kr
Mexíkópakki (tortilla, taco skeljar, sósa og kryddblanda) 2000 kr
Nammipakki Sambó (kúlusukk, Lakrísborđar, bananasprengjur, blandađur lakrís) 2000 kr
Páskaegg nr. 4 Freyju Rísegg 2000 kr
Páskaegg nr. 9 Freyju Rísegg 3000 kr
Ţiđ bara sendiđ mér tölvupóst ef ţiđ hafiđ áhuga á einhverju af ţessu ;-)
Kv. Olga og Bjarni Valur.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2013 | 20:13
Tónleika 16.3.
Styrktartónleikar fyrir Menningarsal Oddasóknar á Hellu
Laugardaginn 16. mars kl. 14:00.
Fram koma: Kvennakórinn Ljósbrá, Kirkjukór Odda- og Ţykkvabćjarkirkna, Harmonikufélag Rangćinga, Hringur, kór eldri borgara, Leikfélag Rangćinga, Karlakór Rangćinga og Samkór Rangćinga. Miđaverđ 2000, frítt fyrir 16 ára og yngri. Innifaliđ í miđaverđi er kaffiveitingar í bođi Kvenfélagsins Unnar.
Allir ţáttakendur/kórmeđlimir greiđa ađgangseyri
Allur ágóđi af tónleikunum rennur til Menningarsalarins.
Viđ ţurfum líka ađ hjálpast ađ viđ ađ gera klárt fyrir tónleika og ganga frá eftir ţá ;-)
Kveđja Olga
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2013 | 20:08
Vinnuplan fyrir SS ađalfund
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2013 | 22:02
Framundan
Nćst á dagskrá er fyrir utan venjulegar ćfingar á ţriđjudögum, ćfingardagur laugardag 9.3. klukkan hvađ kemur í ljós annađ kvöld á ćfingu ;-)
Ţar nćst eru ţađ svo tónleikar til styrktar menningarsalnum ţeir eru 16.3. og viđ ćtlum ađ syngja; O Happy Day, Good morning starshine og Viđ gengum tvö.
Síđasta fjöriđ í mars er svo 22 ţá er ađalfundur hjá SS ţar sem viđ sjáum um kaffiveitingar kl 15.00 mat um 19.00 leitiđ og svo söng ca. kl 19.30.
Fundurinn er á Gođalandi.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 15:37
Kórkjólar
Ákveđiđ var ađ konur ćttu sjálfar sína kjóla (nýju kjólana) og greiđi kr. 4.000 fyrir sem er kostnađarverđ. Hćgt er ađ skila kjólnum og fá hann endurgreiddan ef ákveđiđ er ađ hćtta í kórnum.
Vinsamlega leggiđ inn á reikning í Arion banka, 0308-13-301512 kennitala 660592-3189.
Kveđja frá kjólanefnd, Heiđrún og Regína.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2013 | 18:05
Ađildarlisti
Ţá er ađildarlistinn tilbúinn. Endilega sendiđ mér línu eđa hafiđ samband viđ raddformenn ef ţiđ sjáiđ villur ér er međ netfangiđ artun3@simnet.is
Kv Olga
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2013 | 18:04
Útileg og Partíbók
Mér var bent á ađ auđvita er lang best ađ ţiđ sendiđ mér allt sem ţiđ viljiđ setja í bókina góđu á rafrćnu formi. Ţá ţarf ekki einhver einn ađ slá allt inn. Ţannig ađ ef ţiđ mögulega getiđ ţá endilega sendiđ mér tölvupóst á artun3@simnet.is
Ţađ verđur ekkert úr ţessu nema allir hjálpist ađ ;-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2013 | 20:04
Útilegu/partíbók
Sćlar nú er um ađ gera ađ byrja ađ safna efni í bókina góđu.
Ţađ gćti veriđ einhvađ af eftirfarandi en endilega notiđ hugmyndflugiđ.
HUgmyndi af efni í útulegu/partíbók;
Uppskriftir (sem henta í útilegu eđa útiveru t.d. nesti)
Söngtextar og gítargrip
Drikkir áfengir og óáfengir
Upplýsingar um tjaldstćđi og útivistarsvćđi
Hugmyndir af dagsferđum
Leikir (útileikir, bílaleikir o.fl. líka einhverjir fullorđins)
Brandarar
Ég set skókassa í skápinn okkar endilega setji í allt sem ykkur dettur í hug. ;-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 10:26
Viđburđardagatal vor 2013
Ţá er ţađ viđburđardagataliđ :-)
Búiđ ađ setja inn breytingu.
Tónlist | Breytt 21.1.2013 kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)